Athugið námsmenn!

Entrance to Auburn University, Auburn, Alabama. Photo credit: Tom Key via Wikimedia Commons commons.wikimedia.org/wiki/File:Auburn,_AL,_USA_-_panoram...(79).jpg

Athugið námsmenn!

Nú styttist í að skólar hefjist í Bandaríkjunum og margir á seinstu forvöð að verða sér útum vegabréfsáritanir, því viljum við árétta að ferlið til að óska eftir flýtimeðferð sé eftirfarandi:

  1. Gakktu úr skugga um að þú hafi fengið I-20/DS2019 eyðublaðið sent frá skólanum.
  2. Borgaðu SEVIS gjaldið – https://www.ice.gov/sevis/i901
  3. Fylltu út DS-160 – https://ceac.state.gov/genniv/
  4. Bókaðu tíma á vefsíðunni – https://evisaforms.state.gov/Instructions/SchedulingSystem.asp
    1. Hér er mikilvægt að þú bókir fyrsta lausa tíma, alveg sama þótt hann sé seinna en þú hyggst fara út!
  5. Sendu tölvupóst á ReykjavikConsular@state.gov, og óskaðu eftir flýtimeðferð
    1. Við getum ekki ábyrgst að við getum veitt þér flýtimeðferð, en við gerum okkar besta!
  6. Mættu í viðtalið og mundu að taka með þér reiðufé! Við tökum ekki á móti kortum!

—-

Attention students!

Soon schools will be starting in the United States and a lot of people haven’t taken care of getting visas yet! For this reason we would like to outline the process of applying and requesting an expedited appointment with the Consular Section:

  1. Be sure that you have received your I-20/DS2019
  2. Pay the SEVIS fee – https://www.ice.gov/sevis/i901
  3. Fill out and complete your DS-160 – https://ceac.state.gov/genniv/
  4. Make an appointment online – https://evisaforms.state.gov/Instructions/SchedulingSystem.asp
    1. It‘s important that you make the first available appointment online, regardless whether it‘s later than the date of your intended travel!
  5. Email ReykjavikConsular@state.gov and request an expedited appointment
    1. While we can’t guarantee that you’ll be expedited, we’ll do our best to accommodate you
  6. Show up to your appointment, and remember to bring cash! We don’t accept credit or debit cards.